Minningarkort

Sendu minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar

Minningarkort

Móttakandi minningarkorts

Veldu upphæð

Veldu upphæð

Styrkurinn þinn rennur til

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Greiðandi

skilmála
1 af 4

Heiðraðu minningu látins ástvinar

Sendu vinum og vandamönnum minningarkort og heiðraðu þannig minningu látins ástvinar um leið og þú styrkir starf sjálfboða liða okkar með frjálsu framlagi.

Minningarkortin eru afgreidd eins fljótt og unnt er. Öll kort eru send með Íslandspósti og geta því tekið þrjá til fimm daga að berast. Þú getur valið að styrkja félagið í heild að velja einstaka aðildareiningu innan félagsins. Einnig er tekið á móti beiðnum um minningarkort á skrifstofu félagsins í síma 570 5900.

Takk fyrir stuðninginn

Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á okkur treystum við hins vegar á stuðning fólksins í landinu. Stuðningur þinn gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.

Höldum áfram að gera allt sem við getum

N64° 9' 13" W-21° 56' 58"

Eftirminnilegasta útkallið mitt

N64° 19' 7" W-22° 4' 51"

Þjálfun björgunarsveitarfólks er mjög mikilvæg

S-8° 57' 28" W-122° 3' 2"

Við verðum að vinna saman til að vera hérna

N65° 3' 20" W-13° 37' 52"

EF VIÐ LENDUM Í VESENI ER ENGUM BJARGAÐ

N64° 39' 20" W-14° 16' 57"

Með hjartað á réttum stað

S-56° 34' 24" W0° 19' 7"

Margir standa að baki hverjum björgunarsveitamanni

N63° 57' 19" W-22° 25' 16"

Brosið sem þú tekur með þér heim

N63° 53' 51" W-20° 2' 3"

Allt sem fólk gerir er betra en ekki neitt

N64° 14' 19" W-21° 49' 40"

Sjálfboðavinna í sumarfríinu

Tuttugu ár eru liðin síðan Anna Filbert gekk til liðs við björgunarsveitina Kjöl á Kjalarnesi