Heillaskeyti

Sendu vinum og vandamönnum heillaskeyti í tilefni merkilegra áfanga

Heillaskeyti

Móttakandi heillaskeytis

Veldu mynd

Veldu upphæð

eða

Styrkurinn þinn rennur til

Slysavarnafélagið Landsbjörg

Greiðandi

skilmála
1 af 5

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur á boðstólnum heillaskeyti til þeirra sem vilja senda kveðju. Ef þú vilt senda heillaskeyti og styrkja starfsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar eða einstakra aðildarsveita þá er hægt að gera það hér að ofan.

Vinsamlegast fyllið inn allar upplýsingar. Ef skeytið er ekki fyllt rétt út þá er hætta á því að það verði ekki sent út. Heillaskeyti eru send út með pósti eins fljótt og hægt er en þó getur liðið einn virkur dagur milli. Áheit geta runnið til félagsins eða einstakra eininga innan félagsins. Fyllið inn nafn björgunarsveitar eða slysavarnadeildar í reitinn 'Áheit rennur til' ef þér viljið sérstaklega styrkja hana.

Einnig er tekið á móti beiðnum um heillaskeyti á skrifstofu félagsins í síma 570-5900.

Takk fyrir stuðninginn

Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á okkur treystum við hins vegar á stuðning fólksins í landinu. Stuðningur þinn gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.

N65° 15' 47" W-14° 0' 7"

Það er allt í lagi með mig!

Stór aurskriða féll úr Búðarárfossi og á Seyðisfjörð í desember 2020.
N64° 5' 29" W-21° 55' 10"

Tekur tíma og vinnu að ná takti saman

Í nóvember var tilkynnt um val á Afrekshundi ársins 2021, að þessu sinni var það leitarhundurinn Kolkuós Líf, sem er liðsmaður í Hjálparsveit Skáta í Garðabæ.
N63° 54' 16" W-22° 16' 13"

Við erum þjálfuð til að geta verið allt í öllu

Þúsundir björgunarsveitafólks hafa aðstoðað göngufólk og tryggt öryggi þeirra frá upphafi eldsumbrotanna í marsmánuði.
N63° 50' 25" W-22° 25' 30"

Að metta mörg hundruð munna

Sjálfboðaliðar í slysavarnadeildum hafa haldið úti mötuneyti fyrir björgunarfólk við gosstöðvarnar.
N66° 3' 15" W-23° 30' 58"

Stúlku bjargað úr snjóflóði á Flateyri

N66° 9' 21" W-23° 15' 14"

Stofnaði björgunarsveit í grunnskóla

Gat ekki beðið eftir að hafa aldur til að taka þátt í unglingstarfi björgunarsveitarinnar
N65° 40' 57" W-18° 5' 57"

Í grunninn erum við bara fólk

Sara Ómarsdóttir vill að björgunarsveitarfólk setji sjálft sig og fjölskyldur sínar í fyrsta sæti, en er um leið þakklát fyrir „þriðju fjölskylduna“ sem studdi hana vel þegar á þurfti að halda.
N65° 44' 4" W-19° 37' 15"

Starfið í unglingadeildinni stór hluti af lífinu

Arnar Freyr Guðmundsson er virkur þátttakandi í unglingastarfinu á Sauðárkróki og mælir eindregið með því að ungt fólk taki þátt í virku og lifandi félagsstarfi björgunarsveita.
N64° 15' 18" W-15° 12' 33"

Lokað, fór í útkall

Baldvin Guðlaugsson, rakari á Höfn í Hornafirði hefur þurft að skilja menn eftir í stólnum þegar útkall berst.
N63° 59' 0" W-22° 33' 10"

Athöfn að setja upp slysavarnaslæðuna

Í æðum Kristbjargar Gunnbjörnsdóttur rennur slysavarnablóð. Hún er formaður slysvarnadeildarinnar Dagbjargar á Suðurnesjum og þar starfar systir hennar einnig. Önnur systir hennar var í slysavarnadeild í Hafnarfirði og þar starfaði móðir þeirra systra lengi vel.

Takk fyrir stuðninginn

Aðalstyrktaraðilar okkar veita ómetanlegan stuðning

  • ms_hvitt