Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á okkur treystum við hins vegar á stuðning fólksins í landinu. Stuðningur þinn gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.
Stakur styrkur
Styrktu starf sjálfboðaliða okkar með frjálsu framlagi

1 af 2
Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum










N64° 14' 19" W-21° 49' 40"
Sjálfboðavinna í sumarfríinu
Tuttugu ár eru liðin síðan Anna Filbert gekk til liðs við björgunarsveitina Kjöl á Kjalarnesi
N64° 55' 25" W-23° 48' 48"
Í minni samfélögum hjálpast allir að
Halldór Kristinsson er Snæfellingur í húð og hár, reyndur sjómaður og skipsstjóri. Eftir fimmtán ár á sjó ákvað hann að breyta um starfsvettvang og koma í land.
N64° 9' 12" W-21° 56' 26"
Eflum sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík
Með kaupum á nýjum björgunarbátum tryggjum við öryggi íbúa og sjófarenda.
N64° 7' 58" W-21° 55' 6"
Árið 2022 byrjar af krafti
Björgunarsveitir kallaðar út einhvers staðar á landinu á hverjum degi, fyrstu tvær vikurnar